Við á Kopar leggjum áherslu á staðbundið hráefni og leitum
jafnt til lands og sjávar í samsetningu á matseðli okkar.