Við leggjum mikið upp úr ferskum gæðaafurðum þannig að þín upplifun endurspegli hina frábæru íslensku framleiðslu.
Kopar mælir með

Forréttir

Krabbasúpa

Kröftug skelfisk og krabbasúpa með krabba og rækjum.
1.890 kr.

Grænt salat

Með mandarínum, sítrónuolíu og sýrðum rauðlauk.

790 kr.

Alvöru þorsk gellur

Gullinbrún himnasending! Bornar fram með hvítlauk, sérríkrydduðum rjómaosti og sítrónudip.
1.790 kr.

Sætar & spicy

Sætkartöflufranksar með chili mayo.

790 kr.

Stökkar andarúllur*

Með klístraðri döðlusósu og djúsí epla og pekan salati.

*Inniheldur hnetur

2.090 kr.

Kopar mælir með

Aðalréttir

Fiskur dagsins*

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir.
Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna með nýjasta fiskinum. Við hlökkum til að koma þér á óvart.
1.990 kr.
*Gæti innihaldið hnetur.

Nautaborgari

Með beikoni, pipar osti og bbq sósu.

Borinn fram með kartöflubátum

2.190 kr.

Steiktur fiskur „fish&chips“

Með sætkartöflum, hrásalati og chili mayo.
2.390 kr.

Kúrbítsspaghettí með kjúklingabaunabollum*

Borið fram með steiktum kirsu-
berjatómötum, basil og parmesan.
2.290 kr.
*Inniheldur hnetur.
Skiptu út baunabollum og fáðu fisk
fyrir aðeins 390 kr. í viðbót.

Kopar mælir með

Ævintýri

Ævintýri**

Fjögurra rétta matseðill þar sem kokkarnir bjóða uppá það besta hverju sinni

fyrir borðið til þess að deila. Við viljum að þú fáir ævintýranlega upplifun á Kopar!

4.990 kr. á mann.

*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins fyrir allt borðið til þess að deila.

Fisk ævintýri*

Tveggja rétta hádegisveisla þar sem ferskasti fiskurinn er í hávegum hafður*
Kröftug skelfisk og krabbasúpa með krabba og rækjum.
Fiskur dagsins. Ferskasti fiskurinn matreiddur á frumlegan og skemmtilegan hátt beint á disk til þín.
*Gæti innihaldið hnetur

3.590 kr.

Kopar mælir með

Eftirréttir

Daim ostakaka

Mjúk ostakaka með hindberjasósu, skyr-

sorbet & hvítsúkkulaði.

1.490 kr.

Súkkulaðitart

Dökk súkkulaði fylling á kókos möndlubotni.

Borið fram með bláberjasorbet & kakónibbum.

1.490 kr.

Kopar mælir með

Kopar ævintýraferð

Kopar ævintýraferð.

Sannkallað ævintýri fyrir þig og þína.**

Ævintýraferðin okkar samanstendur af níu rétta matseðli þar sem við förum í könnunarleiðangur um hafdjúpin og skyggnumst á bakvið fjöllin.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Inniheldur hnetur

10.900 kr. á mann

 

Vínpakki

Sérvalin vín samhliða ævintýraferð Kopars.

10.900 kr. á mann

Fiskævintýri*

Þriggja rétta sjávarrétta matseðill
Alvöru þorsk gellur með sherry hvítlauks rjómaosti
Fiskur dagsins, ferskur fiskur og ferskar hugmyndir
Daim ostakaka
8.900 kr. á mann.
*inniheldur hnetur

Smárétta Ævintýri

Forréttir til að gleðja og kæta**
Við höfum sett saman smárétta ævintýramatseðil úr vinsælustu forréttunum okkar.
Sex smakkréttir og fordrykkur.
Leyfðu okkur að taka þig í sannkallað smárétta ævintýri.

Freyðivíns glas
Alvöru þorsk gellur með sherry hvítlauks rjómaosti
Túna með laukdressingu

Stökkar andarúllur
Krabbasúpa með krabba og rækju

Stökkir og spicy humarkoddar

Krabbakaka með flöffí remúlaði

*Eingöngu afgreitt f. allt borðið.
*Inniheldur hnetur.

5.900 kr. á man

Kopar mælir með

Forréttir

Alvöru þorsk gellur

Gullinbrún himnasending! Bornar fram með hvítlauk, sérríkrydduðum rjómaosti og sítrónudip.
2.390 kr.

Léttsteiktur túnfiskur

Með skalottusósu og hvítlauksflögum.
2.290 kr.

Krabbaþrenna

Smá smakk af gómsætu krabbaréttum okkar, súpa, krabbakaka og snjókrabbasalat
2.790 kr.

Gómsætt úr skel

Forréttir

Krabbakökur

Kryddaðar krabbakökur sem eru stökkar að utan og mjúkar og gómsætar að innan. Með flöffí remúlaði.

2.490 kr

Grillaður humar

Borinn fram með humar kampavínssósu, grilluðum aspas og ananas.
lítill 4.190 kr
stór 7.900 kr

Stökkir og spicy humarkoddar

Með sýrðum rauðlauk & chili sósu. 

1.890 kr

Grjót krabbasúpa

Kröftug krabbasúpa með krabba, rækjum, spínati og baunaspírum.
2.790 kr

Smáréttir sem er tilvalið að deila eða ekki, byrja á eða enda á. Eða bæði

Brazzerie réttir

Stökkar andarúllur*

Með klístraðri döðlusósu og djúsí epla og pekan salati.

*Inniheldur hnetur

2.390 kr

Djúpsteiktur Camembert*

Með trönuberjum og pekan hnetum.

*Inniheldur hnetur.

1.890 kr

Hasselback og hleypt egg

Hasselback kartafla bökuð með hvítlauk og blóðbergi,

borin fram með hleyptu eggi og bernaise froðu

2.090 kr

Ostabakki*

Þrjár tegundir af úrvals ostum fyrir ostaáhugamanninn ásamt parmaskinku, ólífum og hunangi.
2.390 kr
*Inniheldur hnetur

Grænt salat

Með mandarínum, sítrónuolíu og sýrðum rauðlauk.

990 kr

Sætar og spicy

Sætkartöflurfranskar með chili mayo.

990 kr

Djúpsteikt grænmeti

Yndislega brakandi og gómsætt grænmeti borið fram með miso mayo og chili dip sósu.
1.990 kr

Stökkar gráðostakartöflur

Steiktir kartöflubátar með gráðostasósu.

990 kr

Kopar mælir með

Aðalréttir

Fiskur dagsins*

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir.
Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna meðnýjasta fisknum. Við hlökkum til að koma þér á óvart.
*Gæti innihaldið hnetur.
3.990 kr.

Grilluð nautalund

Með hasselback kartöflu fyltri með hleyptu eggi og bernaise froðu, pikkluðum rauðlaukshringjum

og steiktu eggaldin.

6.990 kr.

Kúrbítsspaghetti með kjúklingabaunabollum*

Kúrbítsspaghetti með kjúklingabaunabollum*
Borið fram með steiktum kirsu-berjatómötum, basil og parmesan.
4.390 kr.
*Inniheldur hnetur

Humar og krabba rísótto

Ekta rísótto með helstu gersemum hafsins: humar, krabba og rækju. Framreitt með kraftmikilli skelfisksósu og fennelsalati.
4.990 kr.

Lambafille

Borið fram með silkimjúkri lauk & ostapóelntu og sveppa blóðbergssósu. Bernaise mayo, sýrð rifsber og smjörristað blóðbergskurl.

5.990 kr.

Nætursaltaður þorskhnakki

Hægeldaður þorskur með misógljáa og steiktum jarðskokkum og smælki. Dill-kartöflufroða og stökkar jarðskokkaþynnur. Steiktir blómkálshnappar og sýrðar blómkálssneiðar.

4.590 kr.

Grillaður humar

Borinn fram með humar kampavínssósu, grilluðum aspas og ananas.
7.900 kr

Grilluð túnfisksteik*

Með stökkum graskerskoddum, wasabi mayo & granatepla og vínberja salat með bökuðu graskeri. Pekanhnetur, permesan og wasabihnetukurl og súrsætur rauðrófugljái.

*Inniheldur hnetur.
4.990 kr.

Kopar mælir með

Eftirréttir

Ævintýranlegt góðgæti*

Blandaðir eftirréttir fyrir borðið til þess að deila.
2.490 kr. per mann.
*Afgreitt fyrir minnst tvo.

Daim ostaka

Með hindberjasósu og skyrsorbet.

2.290 kr.

Súkkulaðitart

Dökk súkkulaði fylling á kókos möndlu botn.

Borið fram með bláberjasorbet og kakónibbum.

2.290 kr.

Perur, gráðostur og súkkulaði

Perur og epla crumble með gráðosti og súkkulaðisorbet.

2.290 kr.

Sítrónumöffin

Flöffí sítrónumöffin með sítrónukremi og ítölskum marens.

Borinn fram með vanillurjóma ís.

2.090 kr.

Vinsamlegast athugið að hópar skulu sameinast um einn hópaseðil. Ekki er hægt fyrir einn hóp að velja sér fleiri en einn hópmatseðil. Hópur miðast við 12 eða fleiri í hóp.
Með fyrirfram þökk

Við sjóinn

Seðill 1

Krabbasúpa

Með rækjum og krabba.

Þorskhnakki

Með humar og kartöflumús.

Daim ostakaka

Með hindberjum og skyr ís.

9.900 kr.

Grjótkrabbaveisla úr Hvalfirðinum

Seðill 3

Krabbatvenna

krabbasúpa og krabbakaka

Krabbarisottó

með rækjum og eplasalati

Ævintýralegt góðgæti

Blanda af vinsælustu eftirréttunum hverju sinni.

10.400 kr.

Sveitin græna og hafið bláa

Seðill 2

Íslenskur hörpuskel

Með dillkremi og íslenskum kavíar

Lambafille

Með sveppum og bearnaise sósu.

Súkkulaði

Súkkulaði eftirréttur að hætti Kopars.

10.900 kr.

Ævintýraferð Kopars

Seðill 4

Ekta íslenskt ævintýri fyrir þig og þína

Kokkurinn töfrar fram 9 rétta máltíð sem leyfir þér og þínum að smakka brot  af því besta sem við höfum uppá að bjóða.

10.900 kr.

Hádegis matseðlar

Hádegis matseðlar

Fiskævintýri

Seðill A

Krabbasúpa

Með rækjum og krabba.

Fiskur dagsins

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir. Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna með nýjasta fisknum. Við hlökkum til að koma þér á óvart.

3.590 kr.

Útí haga

Seðill B

Kalkúnaleggur

Hægeldaður þar til hann losnar afbeinunum og snöggsteiktur til að ná stökku yfirborði. Borin fram með viskísósu og kartöflumús.

Eftirréttur dagsins

Borinn fram hverju sinni að hætti kokksins

5.490 kr.

Hádegisævintýri Kopars

Seðill C

Fjögurra rétta ævintýraferð

Við bjóðum upp á 4 rétta ævintýraferð í hádeginu þar sem saman koma vinsælustu réttirnir af matseðlinum.

6.290 kr.

Kaffi/te innifalið