Við kynnum vínseðilinn okkar með stolti, enda lögðum við mikið uppúr
því að hafa hann fjölbreytilegan til að allir finni eitthvað við sitt hæfi.

Kopar mælir með

Vín pakki

Vín pakki

Vínþjónn Kopars hefur valið fjögur úrvals vínglös samhliða okkar ævintýraferð sem Ylfa og hennar lið kokka fram úr eldhúsinu.
Verð per mann 9.400 kr

Kopar mælir með

Hvítvín

Matua

Sauvignon blanc, Marlborough, New Zealand.
7.900 kr.

Trimbach Personelle Reserve

Pinot Gris, Alsace, France.
14.900 kr.

Meursault Louis Latour 1er Cru Hameau de Blagny

Chardonnay, Bourgogne.
19.200 kr.

Kopar mælir með

Rauðvín

Brancott Estate

Pinot Noir, Marlborough.
8.500 kr.

Bin 555

Syrah, South Eastern, Australia.
7.400 kr.

Montes Purple Angel

Carmenére, Colchagua Valley.
15.600 kr.

Hvítvín

Frakkland

Domaine de Villemajou

Marsanne/Roussanne/Bourboulenc/ Maccabeu, Languedoc-Roussillon.
Hvít blóm, perur, steinefni, þurrt, finleg eik.
8.900 kr.

Sancerre Pascal Jolivet

Sauvignon Blanc, Loire.
Ilmríkt, jurta tónar, melóna, grænn pipar.
11.900 kr.

Trimbach Reserve Personelle

Pinot Gris, Alsace.
Þroskuð pera & mango, hnetur, reyktir tónar.
18.900 kr.

Pouilly-Fumé LaCheteau

Sauvignon Blanc, Loir.
Steinefni, blæjuber, grasjurtir, góð sýra.
8.300 kr.

Trimbach Reserve

Gwurztraimainer, Alsace.
Lychee, múskat, rósablöð, milli þurrt.
10.900 kr.

Domain de Cigalus “Biodynamic Wine”

Chardonnay/Viognier/Sauvignon Blanc, Languedoc-Roussillon.
Þroskaðir sítrusávextir, ristað brauð, góð fylling, reykur, smjör.
9.700 kr.

Artur Metz Steinklotz Grand Cru

Riesling, Alsace.
Sæt & þroskuð pera, græn epli, þurrir tónar.
8.900 kr.

Chablis Louis Latour 1er Cru

Chardonnay Bourgogne.
Apríkósa, möndlur, krydd tónar, sítróna.
11.500 kr.

Corton-Charlemagne Grand Cru

Chardonnay, Bourgogne.
Ferskjur, ristaðar möndlur, brioche, tinnusteinn.
45.500 kr.

Puilly-Fuissé, Labourie Roi

Chardonnay Bourgogne.
Sítróna, suðrænir ávextir, steinefni, þurrt.
13.900 kr.

Condrieu

Viognier, Rhone.
Ilmríkt, vottur af fjólu, krydd tónar, sætir suðrænir ávextir.
17.500 kr

Puligny Montrachet 1er Cru Hameau de Blagny Louis Latour

Chardonnay Bourgogne.
Þurrkaðir ávextir, mjúkir smjörtónar, vanilla & heslihnetur.
16.500 kr

Château D’Yquem

Sauvignon Blanc,/Semillon, Sauternes.
Blóma ilmur, apríkósur, þurrkaðir ávextir, vanilla, sítrusbörkur.
56.500 kr.

Hvítvín

Ítalía

Montalto

Pinot Grigio, Veneto.
Blómaangi, pera, epli, meðal fylling.
7.300 kr.

Tommasi “La Rosse”

Pinot Grigio, Valpolicella Classico.
Sætur rósapipar, ananas, sítrus ávöxtur & hvít blóm.
6.900 kr.

Bramito del Cervo

Chardonnay, Umbria.
Fágað, ferskt, steinefnaríkt, kremkenndur, suðrænir ávextir, sítróna.
8.300 kr.

Villa Antinori Bianco

Trebbiano/Malvasia/Pinot Blanc/Pinot Grigio/Riesling, Toscana.
Blóm, grape, míneralskir tónar, þurrt,fersk sýra, apríkósur.
7.300 kr.

Hvítvín

Bandaríkin

Beringer

Chardonnay, Napa Valley.
Létt eik, marens, sítróna, ristuð vanilla.
10.900 kr.

Beringer Fume Blanc

Sauvignon blanc, Napa Valley.
Létt eik, Kaffir lime, nektarínur & hunangstónar.
9.900 kr.

Hvítvín

Spánn

Museum Vinea

Sauvignon Blanc, Rueda.
Græn epli, sætur grapeávöxtur, hunang, kryddjurtir.
6.900 kr.

Baron De Ley Tres Vinas

Viura/ Malvasia/Garnacha Blanva, Rioja.
Brómber, plóma, möndlur & jurtatónar, með vott af sætu.
8.500 kr.

Hvítvín

Nýja Sjáland

Matua

Sauvignon blanc, Marlborough.
Kíví, ásaraldinn, græn papríka, létt & þurrt.
Kiwi, passion fruit, green bell pepper, lightly & dry.
7.900 kr.

Brancott Estate

Sauvignon Blanc, Marlborough.
Sólberjalauf, svartar ólífur, ferskjur, eldaldinn.
9.400 kr.

Cloudy Bay

Sauvignon Blanc, Marlbourogh.
Blómaangan, þroskað lime & grape, nektarínur, blæjuber.
10.900 kr.

Hvítvín

Suður Afríka

Place in the sun

Sauvignon Blanc, Stellenbosch.
Þurrt, fersk sýra, þroskaðir hitabeltis ávextir.
8.900 kr.

Hvítvín

Chile

Casillero del Diablo

Chardonnay, Casablanca Valley.
Ananas, sítrus, vanilla, smjöráferð.
7.900 kr.

Terrunyo

Sauvignon blanc, Concha Y Toro.
Þroskaðir sítrusávextir, jurtatónar,fersk sýra & steinefni.
8.900 kr.

Marques Casa Concha

Chardonnay, Maipo Valley.
Melónur, ananas, rjómakennt & ávaxtaríkt.
9.900 kr.

Hvítvín

Argentína

Trivento Reserve

Chardonnay, Mendoza.
Hitabeltis ávöxtur, þurrt, ferskt, góð fylling, kókos, hvítt súkkulaði.
6.900 kr.

Hvítvín

Ástralía

Jacob’s Creek

Riesling, S- Ástralía.
Þurrt, blómlegt, sítrus.
7.900 kr.

Jacob’s Creek

Chardonnay, S-Ástralía.
Melóna, frískandi sítrus, ananas, bananar.
8.500 kr.

Rosemont GTR

Gewurztraminer/Riesling, S- Ástralía.
Rósir, lychee, lime, sætt.
6.900 kr.

Rauðvín

Frakkland

Domain de La Baume

Syrah, Languedoc- Roussillon.
Svartur pipar, þroskaðir ávextir, rifsber, sólber.
8.500 kr.

E. Guigal, Chateauneuf-du-Pape

75% Grenache/10% syrah/10%mourvedre/ 5% annað, Rhone.
Veigamikið, þroskaðir rauðir ávextir, heslihnetur, krydd tónar.
15.500 kr.

Domain de Cigalus “Biodynamic Wine”

Cabernet Sauvignon/Cabernet Franc/Merlot/ Grenache/Carignan/Caladoc, Languedoc- Roussillon.
Þroskaðir rauðir ávextir, ristuð eik, kryddjurtir, mjúkt & langt.
15.900 kr.

Vosne Romaneé Louis Latour

Pinot Noir, Bourgogne.
Sólber & jarðtónar, þurrt, hindber, brómber.
21.900 kr.

Château Pichon Longueville Grand Cru

Pauillac, Bordeaux.
Blóma ilmur, brómber, sultuð sólber, súkkulaði & kaffitónar.
57.500 kr.

Vieux Cháteau des Combes Grand Cru

67% Merlot/21% Cabernet Franc/12% Cabernet Sauvignon, Saint-Emilion.
Krydd, rauð ber, kröftugt með kakó & brómberjum.
10.900 kr.

Chemin des Papes Cotes de Rhone

60% Grenache/30% syrah, Rhone.
Ávaxtaríkt, krydd, sólber, brómber.
7.900 kr.

Louis Latour Domaine de Valmoissine

Pinot Noir, Cóteaux du Verdon.
Þroskaðir ávextir, ávaxtaríkt, mjúk tannín.
9.500 kr.

Aloxe-Corton Premier Cru “Les Chaillots”

Pinot Noir, Cóte de Beanue.
Kirsuber, lakkrís, negull, rifsber.
18.500 kr.

E. Guigal, Cote-Rotie

Syrah 89%/Viognier 11%, Rhone.
Fjólur, svartur pipar, kaffibaunir, ríkir steinefnatónar.
19.900 kr.

Rauðvín

Ítalía

Piccini Memoro

Sangiovese, Veneto.
Þroskaðir rauðir ávextir, þurrt, mjúk tannín.
7.900 kr.

Prunotto Barbaresco Classico

Nebbiolo, Piedmonte.
Veigamikið, þurrkuð kirsuber, lakkrís, tóbak.
14.900 kr.

Casisano Brunello di Montalcino Tommasi

Sangiovese Grosso,/Brunello, Toscana.
Plómur, þroskuð kirsuber, blómlegt, fíkjur.
17.900 kr.

Tommasi Ripasso

Valpolichella blend (70% Corvina/25% Veronese/Rondinella/5% Corvinone), Veneto.
Ríkulega kryddað, rúsínur, þroskuð kirsuber, svartur pipar.
9.900 kr.

Barolo Classico

Nebbiolo, Piedmonte.
Lakkrísrót, tóbak, rauð ber, fjólur.
16.200 kr.

Antinori Tignanello

80% Sangiovese/Cabernet Sauvignon/Cabernet Franc, Chianti Classico, Toscana.
Þroskaðir dökkir ávextir, eik, reykur, vanilla, dökkt súkkulaði, mjúk & þétt tannín.
23.500 kr.

Tommasi Amarone

Valpolicella blend (70%Corvina/25% Veronese/Rondinella/5% Corvinone), Veneto.
Veigamikið, þurrkaðar sveskjur & plómur, mjúkt.
17.900 kr.

Ruffion Riserva

80% Sangiovese/20%Cabernet Sauvignon, Chianti.
Fjólur, kirsuber, tóbak, ferskir ávextir, rósmarin.
9.500 kr.

Rauðvín

Bandaríkin

Beringer Classic

Zinfandel, California.
Kryddaður smára/múskat tónar, mjúkt tannín, góð fylling, þroskaðir ávextir.
8.900 kr.

Louis M Martini

Cabernet Sauvignon, Sonoma Valey.
Svartur berjaávöxtur, eik, kryddjurtir, öflugt & þétt í bragði, plómusulta.
10.500 kr.

Rauðvín

Spánn

Campo Viejo Reserva

Tempranillo, Rioja.
Þroskaðir ávextir, vanilla, kanil, eik, langt.
8.900 kr.

Baron de Ley Siete Vinas Reserva

Tempranillo/Garnacha/Mazuelo/Viura/ Garnacha Blanco/Malvasia, Rioja.
Balsamviður, þurrkuð krydd, dökk ber, blóm, kröftugt & flókið, fersk sýra.
12.900 kr.

Bodegas Cepa 21

100% Tinto Fino (Tempranillo), Ribera del Duero.
Flókið, sælgætiskenndur, dökkur berjavöxtur, þykkt, fersk tannín, langt.
9.900 kr.

Museum Reserva

100% Tinta de País (Tempranillo) Cigales.
Kryddjurtir, lakkrís, þroskuð rauð ber, balsamik, eik, langt.
8.500 kr.

Rauðvín

Nýja Sjáland

Brancott Estate

Pinot Noir, Marlborough.
Sólberjalauf, svartar ólífur, ferskjur, eldaldinn.
8.500 kr.

Rauðvín

Suður Afríka

Fleur du Cap

Pinotage, Stellenbosch.
Rauður berjaávöxtur, eikardrydd, góð fylling, fersk sýra, kaffi.
7.900 kr.

Fleur du Cap

Cabernet Sauvigno/Merlot/Shiraz/ Petit Verdot, Western Cape.
Plóma, tóbak, jarðaber, dökkt súkkulaði, þurrkað krydd, langt.
8.400 kr.

Rauðvín

Chile

Marques de Casa Concha, Concha Y Toro

Pinot Noir, Limarí Valley.
Veigamikið, ristuð eik, jarðaber, hindber.
9.900 kr.

Purpel Angel

Carmenére, Colchagua Valley.
Þroskuð bláber, sultaðir dökkir ávextir, brómber, tóbak, kryddjurtir & eik.
18.500 kr.

Marques de Casa Concha, Concha Y Toro

Merlot/Puente, Maipo Valley.
Tóbak, plómur, kanill, flauel mjúkt, svartur pipar.
10.900 kr.

Montes Alpha “Taita”

Cabernet Sauvignon, Colchagua Valley.
Cedrus viðarilmur, dökkt súkkulaði, bláber, brómber, trufflur.
56.800 kr.

Casillero del Diablo Reserva Privada

65% Cabernet Sauvignon/ 35% Syrah, Maipo/Repel Vally.
Sólber, vanilla, lakkrís, eik.
7.900 kr

Rauðvín

Argentína

Kaiken

Cabernet Sauvignon/ Malbec, Petit Verdot, Argentína.
Plóma, súkkulaði, vanilla, kröftugt, mjúk tannín.
7.300 kr.

Trivento Reserva

Malbec, Mendoza.
Þroskaður rauður ávöxtur, jarðaber, kirsuber, kaffi & súkkulaði, langt.
7.500 kr.

Rauðvín

Ástralía

Jacob’s Creek

Cabernet Sauvignon, S-Ástralía.
Ákafur berja- og plómuilmur, eik,krydd, létt tannín.
7.500 kr.

Wyndham Estate Bin 555

Shiraz, S-Ástralía.
Brómber, létt kryddað, eikartónar, dökk kirsuber.
8.900 kr.

Rósavín

Spánn

Baron de Ley Rosado de Lágrima

Garnacha, Rioja.
Jarðaber, blautt mjöl, agúrka, hvít blóm,þurrt & fágað.
6.900 kr.

Rósavín

Portúgal

Mateus Rose

Baga/Bastardo/Tinta-Roriz/
Touriga Nacional, Portugal.
Jarðaber, ferskir ávextir, létt freyðandi.
5.900 kr.

Freyðivín

Ítalía

Piccini Prosecco

Glera, Veneto.
Blóma ilmur, steinefni, létt kryddað, pera, appelsínubörkur.
200ml 1.800 kr.

Tommasi Prosecco Filodora

Tommasi Prosecco Filodora
Glera, Veneto.
Epli & blómlegir tónar, þurrt, kryddað, möndlur.
7.300 kr.

Kampavín

Frakkland

Veuve Cliqout Brut

Chardonnay/Pinot Noir/
Pinot Meunier, Champagne.
Brómber, hvít kirsuber, te kex, hunang, sultaður sítrónubörkur.
17.900 kr

G.H. Mumm Cordon Rouge

Pinot Noir/Pinot Meunier, Champagne.
Ristaðar hnetur, vanilla, þurrkaðir ávextir, sultaður appelsínubörkur.
375ml 9.900 kr.

Freyðivín

Spánn

Delapierre Seco

Delapierre Seco
80% Macabeo/10%Parellada, Penedés/D.O. Cava.
Perur & hvít blóm, ferskt, epli.
6.900 kr.

Freyðivín

Frakkland

Bailly Lapierre Vive-la-joie Brut

Bailly Lapierre Vive-la-joie Brut
Chardonnay/Pinot Noir, Bourgogne.
Þurrt, epli, sítróna, greip.
9.900 kr.

Kampavín

Frakkland

Dom Perignon

Chardonnay/Pinot Noir, Champagne.
Ristaðar möndlur, vottur af kakó, þurrkuð blóm, hvítar plómur.
59.500 kr

Moet & Chandon Brut

Pinot Noir/Pinot Meunier, Champagne.
Epli, pera, hvítar ferskjur, brioche, hnetu keimur.
18.500 kr.

Sætvín

Frakkland

Louis Eschenauer Sauternes

Semillion/Sauvignon Blanc/
Muscadelle, Bordeaux.
Apríkósur & hunang, sítrus.
7.900 kr.

Sætvín

Chile

Montes Late Harvest

Gewurztraminer, Curico Valley.
Margslungið, sætar ferskar perur & epli, apríkósur, lychee, fersk sýra.
6.900 kr.

Við kynnum hanastélslistann okkar með stolti, þar sem barþjónateymi Kopars lagði mikið upp úr því að hafa seðilinn fjölbreyttan, skemmtilegan og öðruvísi svo að gestir okkar geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Til að vera handviss um það má nefna það að hanastélin eru röðuð eftir styrkleika hvers drykkjar fyrir sig, þar sem fyrsti drykkurinn er kannski meira fyrir byrjendur og síðasti drykkurinn fyrir aðeins lengra komna. Allir drykkirnir okkar eru þó meira en ,,drykkjanlegir” og hvetjum við ykkur til að prófa.
Einnig er gaman að segja frá því að allir drykkirnir okkar eru vegan.

VIOLETTA MOJIDITO

Kopar klassík, hráefnum og nöfnum hafa verið breytt en alltaf hefur fjólan verið partur af drykknum. Gamli góði fjólu mohítóinn með smá nútímalegu tvisti. Við þekkjum öll þennan eina vin sem ber nafnið ekki fram sem “mohító” heldur kannski meira í áttina “mojídító”. Hann getur skellt sér á þennan.

2.090 kr.

 

PASSIONADOR

Ástaraldin og Gobernador Pisco sour. Þetta segir sig sjálft á ensku. Á íslensku er þetta örlítið skrýtið; ástaraldinador.

2.090 kr.

 

CHOCONILLA

Old Fashioned, með rommi í stað viskí, og keimur af súkkulaði og vanillu. Smá svona fullorðins desert, í fljótandi formi.

2.090 kr.

 

PLANET OF THE GRAPES

Eins og bíómyndin en samt ekki. Engir apar, bara vínber. Þetta rímar bara alls ekki á íslensku. Íslenska strikes again! Gin, vínbersýróp og bláberjasafi ásamt fleiru góðgæti. B-O-B-A.

2.090 kr.

 

HENDRICK’S LAMAR

Ekki jafn tengdur margverðlaunaða Hip-Hop tónlistarmanninum og það er tengt Hendrick’s gininu, nema nafnið að sjálfsögðu. Þú pantar þér Hendrick’s G&T og þú færð gúrkusneið og pipar. Við tókum þá hugmynd og gerðum pipartríósíróp úr þrem mismunandi piparkornum, gúrkúsíróp og svo eitt leynihráefni sem gerir hann töluvert meira funky en albúmið “To Pimp a Butterfly”.

2.090 kr.

 

ÁRSTÍÐABUNDIN HANASTÉL

Endilega spurjið þjónana okkar hvaða hanastél er hjá okkur í dag. Við reynum að skipta um á hverjum degi, viku eða mánuð. Það fer rosa mikið eftir hversu langt ímyndunaraflið nær þennan ákveðna dag eða viku, eða mánuð. Rithöfundar fá ritstíflu, hanastélslistamennirnir okkar fá.. hanastélsstíflu?

2.090 kr.

 

PEZCATERIAN

Það er kannski hægt að vera vegan, kjötæta eða pescaterian en það er alltaf hægt að bæta við PEZcaterian á listann. Fizzy Pez tónað Reyka er okkar snúningur á hinn upprunalega Gin Fizz.
Kemur í tveimur bragðtegundum, jarðarberja og epla.

2.090 kr.

 

LONG ICELAND ICED TEA – L.I.I.T

Ekki þessi venjulegi Long Island íste sem þú færð þér þegar þú ætlar að skemmta þér harkalega um kvöldið. Íslenskur Long Island Íste þar sem Himbrimi, Brennivín, Reyka og Bjarki, tesíróp og pepsi setja nýja staðla á Long Island íste; íslenska staðla.
*Með þriðja drykk fylgir svefnpoki og koddi, til vonar og vara þegar þreytan segir til sín.

2.090 kr.

 

Bjór

Bjór

Egils gull

Íslenskur 0,5l / 0,3l
1.150 / 850 kr.

Egils gull

Íslenskur 0,3l
1.090 kr.

Úlfur

Íslenskur 0,3l
1.150 kr.

Á krana

Tuborg Classic

Danskur 0,5l
1.150 / 850 kr.

Í flösku

Seasonal Borg bjór

Spurðu þjóninn
Íslenskur 0,3l
1.150 kr.

Myrkvi

Íslenskur 0,3l
1.150 kr.

Bríó

Íslenskur 0,5 / 0,4
1.150 kr.

Pilsner Urqell

Tékkland 0,3l
1.090 kr.

Tequila

Sterk vín

Patrón Silver

1.550 kr.

Patrón Anjeco

1.850 kr.

Patrón XO Cafe

1.850 kr.

Koníak

Sterk vín

Camus v.s.o.p

1.250 kr.

Camus XO

2.300 kr.

Larsen v.s.o.p.

1.250 kr.

Larsen XO

2.300 kr.

Martell v.s.o.p.

1.250 kr.

Martell extra

3.400 kr.

Portvín

Portvín

Osborne Ruby

900 kr.

Graham’s Tawny 20 ára

1.900 kr.

Porto Portal LBV

1.800 kr.

Graham’s Tawny 30 ára

2.800 kr.

Graham’s Tawny 10 ára

1.350 kr.

Grappa

Sterk vín

Grappa di Amarone

1.600 kr.

Vino Nobile di Montepulciano Fassati

1.600 kr.

Viskí

Sterk vín

Famous Grouse

990 kr.

Jameson

1.200 kr.

Chivas Regal 12

1.690 kr.

Macallan 12

1.690 kr.

Longmorn 16

1.900 kr.

Ballantines

1.200 kr.

Nikka 10

1.690 kr.

Glenlivet 12

1.690 kr.

Glenlivet 15

1.900 kr.

Scapa 16

1.900 kr.

Jim Beam

1.200 kr.

Famous Grouse 12

1.690 kr.

Highland Park 12

1.690 kr.

Nikka 15

1.900 kr.

Macallan 20’s

2.190 kr.